Náðu í appið
Rise of the Guardians

Rise of the Guardians (2012)

Goðsagnirnar fimm

1 klst 37 mín2012

Þegar hættu steðjar að heiminum þá sameinast Verndararnir.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic58
Deila:
Rise of the Guardians - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þegar hættu steðjar að heiminum þá sameinast Verndararnir. Jólasveinninn, Sandmann, Tannálfurinn og Páskakanínan eru hinir ódauðlegu verndarar barna um allan heim og hafa um árþúsundir séð börnum fyrir draumum og vonum. En nú steðjar meiri hætta að jörðinni en nokkru sinni fyrr og Verndararnir fá Jack Frost (Jökul Frosta) með sér í lið til að berjast gegn Ótta, en hann hyggst gera innrás á jörðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS