The Iron Lady
2011
(Járnfrúin)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 13. janúar 2012
Never Compromise.
105 MÍNEnska
51% Critics 52
/100 Vann tvenn Óskarsverðlaun. Meryl Streep fyrir leik í aðalhlutverki og fyrir förðun.
Í þessari mynd leikstýrunnar Phillydu Lloyd er farið yfir sögu Margaretar Thatcher og reynt að varpa ljósi á bakgrunn hennar, leiðina í stól forsætisráðherra Bretlands þar sem hún sat frá 1979 til 1990, baráttu hennar fyrir bættum kjörum kvenna við karlaveldi breska þingsins og endalausan metnaðinn sem hún bar í brjósti fyrir hönd bresku þjóðarinnar.... Lesa meira
Í þessari mynd leikstýrunnar Phillydu Lloyd er farið yfir sögu Margaretar Thatcher og reynt að varpa ljósi á bakgrunn hennar, leiðina í stól forsætisráðherra Bretlands þar sem hún sat frá 1979 til 1990, baráttu hennar fyrir bættum kjörum kvenna við karlaveldi breska þingsins og endalausan metnaðinn sem hún bar í brjósti fyrir hönd bresku þjóðarinnar. Þess utan er skyggnst á bak við tjöldin því Margaret var ekki bara ein áhrifamesta kona heims heldur einnig móðir, húsmóðir og eiginkona.... minna