Náðu í appið
Mamma Mia!

Mamma Mia! (2008)

Mamma Mia!, Mamma Mia! The Movie

"A mother. A daughter. Three possible fathers. Take a trip down the aisle you'll never forget"

1 klst 48 mín2008

Mamma Mia er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic51
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mamma Mia er saga sem á sér stað á grískri eyju og segir frá dóttur í leit að föður sínum til þess að leiða sig upp að altarinu. Ævintýrið er fléttað inn í 27 af vinsælustu lögum hljómsveitarinnar ABBA en þar má nefna lög eins og Dancing Queen, Knowing Me Knowing You, Super Trouper og Mamma Mia!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Phyllida Lloyd
Phyllida LloydLeikstjóri

Aðrar myndir

Catherine Johnson
Catherine JohnsonHandritshöfundur

Framleiðendur

LittlestarGB
PlaytoneUS
Internationale Filmproduktion RichterDE

Gagnrýni notenda (4)

Fór á þessa með vinnunni í gær. Þurfti að sjá út af hverju öll lætin voru, þessi mynd er að slá allskins met í miðasölu. Mér fannst hún einfaldlega mjög skemmtileg og finnst ég e...

ekki mín mynd

 Það voru margir búnir að dásama þessa mynd og ég fór í bíó og ég var fyrir vonbrigðum, mér fannst myndin leiðinleg en tónlistin mjög skemmtileg og leikurinn var mjög góður.

Þú verður að fíla tónlistina.

 Ef þú ert mikill aðdáandi Abba, þá máttu ekki láta þessa mynd fram hjá þér fara. Ég hef haft alveg mjög gaman af Abba, og finnst söngleikurinn Mamma Mia!, sem settur var upp í Lo...

Tímasóun ef þú fílar ekki tónlistina...

★★★★☆

Ókei, ég neyðist víst til þess að viðurkenna eitt. Ég hef tekið eftir því í gegnum undanfarin ár að ég er gríðarlega lúmskur Abba-aðdáandi, og það er ekkert grín að segja slík...