Manhattan (1979)
"Woody Allen's New Comedy Hit"
Isaac, 42 ára, er skilinn við Jill.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Isaac, 42 ára, er skilinn við Jill. Hún býr nú með annarri konu, Connie, og er að skrifa bók þar sem hún mun segja frá mjög persónulegum hlutum í sambandi þeirra Isaac. Isaac á í ástarsambandi við Tracy, 17 ára, þegar hann hittir Mary, hjákonu besta vinar síns Yale. Yale er kvæntur Emily.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Woody AllenLeikstjóri

Marshall BrickmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

United ArtistsUS
Jack Rollins & Charles H. Joffe ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handrit, og Mariel Hemingway fyrir leik í aukahlutverki.
























