The Importance of being Earnest er byggð á leikriti eftir Oscar Wilde sem á íslensku kallast Hreinn umfram allt. Myndin er gerð af sömu aðilum og stóðu að myndinni An Ideal Husband (einnig ...
The Importance of Being Earnest (2002)
Being Earnest
"Everybody Loves Ernest... But Nobody's Quite Sure Who He Really Is."
Í hvert sinn sem Jack Worthing skreppur til Lundúna frá landaeign sinni í Hertfordshire, þá segist hann ætla að hitta ( uppskáldaðan ) ódælan bróður sinn, Ernest.
Öllum leyfðSöguþráður
Í hvert sinn sem Jack Worthing skreppur til Lundúna frá landaeign sinni í Hertfordshire, þá segist hann ætla að hitta ( uppskáldaðan ) ódælan bróður sinn, Ernest. Þegar hann er kominn til borgarinnar þá notar hann nafnið Ernest, til að fá frið - sem kemur sér vel þegar hans ástkæra Gwendolen segist bara munu geta elskað mann að nafni Ernest. Frændi hennar Algy, er eina manneskjan sem veit leyndarmál Jack, og dag einn þá fer hann á herragarðinn, og lætur hina aðlaðandi Cecily vita að hann sé hinn ódæli Ernest. Cecily hrífst af honum, en þegar Jack snýr heim og Gwendolen kemur einnig óvænt heim, þá er ljóst að það eru bæði of margir og of fáir Ernest í spilunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur



















