Dorian Gray (2009)
"Forever Young. Forever Cursed. "
Hinn ungi og myndarlegi aðalsmaður Dorian Gray, sem lokkaður hefur verið inn í úrkynjaðan heim Henry Wotton lávarðs, verður heltekinn af því að viðhalda unglegu yfirbragði sínu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ungi og myndarlegi aðalsmaður Dorian Gray, sem lokkaður hefur verið inn í úrkynjaðan heim Henry Wotton lávarðs, verður heltekinn af því að viðhalda unglegu yfirbragði sínu. Hann pantar sérstaka andlitsmynd af sér sem mun sýna hann eldast, á meðan hann sjálfur verður ungur að eilífu. Þegar þessi árátta Gray fer úr böndunum munu örvæntingafullar tilraunir hans til að vernda leyndarmálið gera líf hans að lifandi helvíti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Ealing StudiosGB

Fragile FilmsGB
















