Náðu í appið
Mary Poppins Returns

Mary Poppins Returns (2018)

"In a place we hold dear, where wonder once lived... but soon from above, a new story begins."

2 klst 19 mín2018

Myndin gerist um 25–30 árum eftir atburðina í fyrri myndinni og Banks-krakkarnir Michael og Jane eru sjálf orðin fullorðin.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic66
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist um 25–30 árum eftir atburðina í fyrri myndinni og Banks-krakkarnir Michael og Jane eru sjálf orðin fullorðin. Michael býr enn í húsinu við Kirsuberjagötu og á nú þrjú börn á svipuðum aldri og hann og Jane voru þegar Mary Poppins kom fyrst í heimsókn. Þegar alvarlegur fjölskylduvandi steðjar að sem Banks-fjölskyldan á erfitt með að höndla birtist Mary Poppins á ný á heimilinu, staðráðin í að bjarga málunum og alveg viss um að hún geti það ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Marc Platt ProductionsUS
Lucamar ProductionsUS