Náðu í appið
Memoirs of a Geisha

Memoirs of a Geisha (2005)

2 klst 25 mín2005

Árið 1929 er hin fátæka níu ára stúlka Chiyo, frá litlu fiskiþorpi, seld í Geishu-hús í Gion hverfinu í Kyoto, og fær þar illa meðferð frá eigendum og yfirgeishunni, Hagsumomo.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic54
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Árið 1929 er hin fátæka níu ára stúlka Chiyo, frá litlu fiskiþorpi, seld í Geishu-hús í Gion hverfinu í Kyoto, og fær þar illa meðferð frá eigendum og yfirgeishunni, Hagsumomo. Fegurð hennar veldur afbrýðisemi hjá Hatsumomo, en Chiyo er bjargað af andstæðingi Hatsumomo, Mameha. Undir leiðsögn Mameha, þá verður Chiyo Geisha að nafni Sayuri, þjálfuð í öllum þeim listrænu og félagslegu þáttum sem Geisha þarf að búa yfir, til að lifa af í samfélaginu. Sem þekkt Geisha, þá verður hún hluti af fína og flotta lífinu, þar sem auður og pólitískir klækir ráða för. Þegar Seinni heimsstyrjöldin hefst þá breytist Japan og veröld Geishunnar til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
DreamWorks PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Amblin EntertainmentUS
Red Wagon EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

Hvílíkt útlit!

★★★★☆

Ef að þetta væri einungis spurning um fegurð þá efast ég ekki um að Memoirs of a Geisha fengi hjá mér fullt hús stiga. Þessi mynd er með þeim fallegri sem að ég hef séð í ágætan t...