Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Little Mermaid 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. maí 2023

Be a part of her world.

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
Rotten tomatoes einkunn 94% Audience
The Movies database einkunn 59
/100

Unga og ævintýragjarna hafmeyjan Ariel gerir samning við nornina Ursulu um skipti á fagurri söngrödd sinni fyrir mennska fótleggi svo hún geti kannað heiminn ofansjávar og stigið í vænginn við prinsinn Eric.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.06.2023

Sveiflaði sér á toppinn

Köngulóarmennirnir í teiknimyndinni Spider-Man: Across the Spiderwerse sveifluðu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar um sjö þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýrið. Það sam...

01.06.2023

Litla hafmeyjan synti á toppinn

Litla hafmeyjan kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi en rúmlega 4.500 manns mættu í bíó til að upplifa Disney ævintýrið á sinni fyrstu sýningarhelgi. Toppmynd síðustu viku, ...

26.05.2023

Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina

Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudagin...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn