The Little Mermaid (2023)
"Be a part of her world."
Unga og ævintýragjarna hafmeyjan Ariel gerir samning við nornina Ursulu um skipti á fagurri söngrödd sinni fyrir mennska fótleggi svo hún geti kannað heiminn ofansjávar...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Unga og ævintýragjarna hafmeyjan Ariel gerir samning við nornina Ursulu um skipti á fagurri söngrödd sinni fyrir mennska fótleggi svo hún geti kannað heiminn ofansjávar og stigið í vænginn við prinsinn Eric.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Söngkonan Lizzo kom í áheyrnarprufur og reyndi að fá hlutverk nornarinnar Úrsúlu. Hún klæddi sig meira að segja eins og Úrslúa og söng lagið Poor Unfortunate Souls á Instagram síðu sinni. En að lokum fékk gamanleikkonan Melissa McCarthy hlutverkið. Síðar hittust þær Lizzo og McCarthy í veislu og ræddu um áheyrnarprufurnar. Án þess að vita að Lizzo hefði reynt við hlutverkið, sagði McCarthy við Lizzo \"Afhverju í fjandanum fékk ég hlutverkið?\"
Melissa McCarthy hafði ekki hugmynd um að hún gæti sungið áður en myndin var tekin upp. Hún fékk tilsögn hjá raddþjálfaranum Eric Vetro til að búa sig undir hlutverk Úrsúlu og söng svo öll lög persónunnar í myndinni.
Öfugt við teiknikmyndina þá er Sebastian hér með réttan fjölda fótleggja, eða 10. Hinn teiknaði Sebastian var með átta af því að á þeim tíma var auðveldara að teikna það.
Höfundar og leikstjórar

Rob MarshallLeikstjóri

David MageeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Lucamar ProductionsUS

Marc Platt ProductionsUS
























