Þessi mynd varð geysivinsæl á sínum tíma sem er mjög einkennilegt miðað við hvað söguþráðurinn er mikil steypa. Þetta er myndin sem skaut Hanks uppá stjörnuhiminn og þaðan hefur ha...
Splash (1984)
"Two days ago, this girl showed up naked at the Statue of Liberty. For Allen Bauer, it was love at first sight. Now, everyone is chasing her... trying to prove she's a mermaid. From the first laugh you'll be hooked."
Þegar Allen Bauer var ungur drengur var honum bjargað frá drukknum af ungri hafmeyju, undan ströndu Cape Cod.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Þegar Allen Bauer var ungur drengur var honum bjargað frá drukknum af ungri hafmeyju, undan ströndu Cape Cod. Mörgum árum síðar þá snýr hann aftur á sömu slóðir, og dettur aftur í sjóinn, og er aftur bjargað af sömu hafmeyju ( Allen er ekki viss um hvað hann hafi í raun séð eða hvað hann sé að ímynda sér ). Hafmeyjan ákveður að leita að Allen í New York, en hún fær fætur þegar sporðurinn þornar. Þegar hún finnur Allen, þá verða þau ástfangin, en hún á sér leyndarmál, sem verður ekki leyndarmál lengi ef hún blotnar í fæturna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta frumsamda handrit.
























