Bachelor Party (1984)
"Shocking, Shameless, Sinful, Wicked. And the party hasn't even started."
Rick Gassko er að fara að kvænast hinni auðugu Debbie Thompson.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Rick Gassko er að fara að kvænast hinni auðugu Debbie Thompson. Foreldrar hennar þola hann ekki, og pabbi hennar finnst hann vera glataður auli. Gamli kærasti hennar þolir hann ekki. Þau eiga nóg af peningum, en hann skrapar saman peninga í starfi sínu sem bílstjóri skólabíls. Vinir hans ákveða að halda steggjapartý fyrir hann, sem á að slá út öll önnur steggjapartý, og taka allan pakkann á þetta: þeir halda það á dýru hóteli, með áfengi, klámmyndum og vændiskonum. Til að fylgjast vel með tilvonandi manni sínum þá ákveða Debbie og vinkonur hennar að klæða sig upp sem vændiskonur til að fara í steggjapartýið, sem fljótlega breytist í eina allsherjar svallveislu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















