Náðu í appið
Tunnel Vision

Tunnel Vision (1976)

Tunnelvision

"The funniest film of 1985. / Laugh or get off the pot."

1 klst 10 mín1976

Nefnd sem rannsakar fyrstu óritskoðuðu sjónvarpsstöðina, skoðar dæmigerða dagskrá stöðvarinnar, þar á meðal sjónvarpsþætti, auglýsingar, fréttaþætti, og svo framvegis.

Deila:

Söguþráður

Nefnd sem rannsakar fyrstu óritskoðuðu sjónvarpsstöðina, skoðar dæmigerða dagskrá stöðvarinnar, þar á meðal sjónvarpsþætti, auglýsingar, fréttaþætti, og svo framvegis. Það sem nefndin kemst að mun verða óvænt! Þessi hrikalega og virðingarlausa háðsádeila á sjónvarp, kom mörgum bestu gamanleikurum allra tíma á kortið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Mislove
Michael MisloveHandritshöfundur

Framleiðendur

International Harmony