L‘Âge des ténèbres (2007)
Öld myrkursins
Jean-Marc dreymir dagdrauma, þar er hann riddari, leikhús- og kvikmyndastjarna eða metsöluhöfundur - konur falla unnvörpum fyrir honum og upp í rúm til hans...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jean-Marc dreymir dagdrauma, þar er hann riddari, leikhús- og kvikmyndastjarna eða metsöluhöfundur - konur falla unnvörpum fyrir honum og upp í rúm til hans... Í raunveruleikanum er hann hins vegar ósköp venjulegur, hann er möppudýr, eiginmaður sem enginn tekur eftir, glataður pabbi og reykir í laumi. En Jean-Marc spyrnir fótum við dagdraumunum og ákveður að gefa sjálfum sér nýjan séns í raunveruleikanum.










