Náðu í appið
The Decline of the American Empire

The Decline of the American Empire (1986)

Le déclin de l'empire américain

"The Only subject worth talking about."

1 klst 41 mín1986

Á hnignunartímum heimsvelda hugsa allir fyrst og fremst um kynlíf.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Á hnignunartímum heimsvelda hugsa allir fyrst og fremst um kynlíf. Þetta er baksvið myndarinnar The Decline of the American Empire eftir Kanadamanninn Denys Arcand, en framhaldsmyndin The Barbarian Invasions vann Gullpálmann í Cannes. Myndin var gerð árið 1986, sama ár og Reagan og Gorbachev hittust í Höfða og veldi Bandaríkjanna virtist vera að ná hápunkti sínum. En fyrir Arcand var hnignunin þegar orðin augljós og rétt eins og Rómverjar í sinni síðustu orgíu lætur hann persónur sínar, fjóra karlmenn og fjórar konur, skeggræða ástarmál sín fram og tilbaka, löngu áður en Sex and the City þættirnir birtust fyrst á skjánum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Corporation Image M & M
Societe Radio Cinema
ONF | NFBCA
Malofilm
La Societe Generale du Cinema du QuebecCA
Téléfilm CanadaCA