Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

RocketMan 1997

(Rocket Man)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. mars 1998

One Man's Dream... Is NASA's Nightmare!

95 MÍNEnska

Fred Z. Randall er nördalegur og óþolandi geimflaugahönnuður. Hann fær nú tækifæri til að láta draum sinn rætast og ferðast til Mars sem meðlimur fyrstu mönnuðu flaugarinnar sem fer þangað.

Aðalleikarar


Rocketman, endalaust fyndin mynd! Því miður eru ekki allir á sama máli um það, en ég er búinn að sjá hana 3 sinnum og hún verður fyndnari með hverju skiptinu! Ef þig langar að hlæja, þá er þetta myndin. Seinheppinn snillingur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.02.2021

Ævisaga um Robbie Williams á leið í tökur

Vinnsla er formlega hafin á kvikmyndaðri ævisögu breska söngvarans Robbie Williams. Bíómyndin mun ganga undir heitinu Better Man og er sögð vera í stíl Rocketman (2019) í umfangi og tónlistarnálgun. Má þá búast v...

30.04.2020

Söngleikur með tónlist Take That í bígerð

Stórsmellir bresku hljómsveitarinnar Take That verða í brennidepli í söngleiknum Greatest Days sem nýlega hóf framleiðslu. Kvikmyndin er lauslega byggð á leiksýningunni The Band sem fjallar um hóp vinkvenna sem sam...

22.04.2020

Chris Pine nýi Dýrlingurinn

Bandaríski leikarinn (og Íslandsvinurinn?) Chris Pine hefur verið ráðinn í hlutverk „Dýrlingsins“ Simon Templar í glænýrri endurræsingu. Kvikmyndin verður framleidd af Paramount og mun leikarinn og leikstj...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn