Náðu í appið
Öllum leyfð

Town of Runners 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. maí 2012

80 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics

Myndin fjallar um þrjá efnilega langhlaupara í smábænum Bekoji í Eþíópíu en þar eru ekki ýkja mörg tækifæri sem bíða unga fólksins önnur en að gerast langhlauparar. Unga fólkið vill feta í fótspor þeirra fjölmörgu langhlaupara sem ólust upp í bænum og eru nú meðal bestu hlaupara heims, en bærinn er heimabær núverandi Olympíu- og heimsmeistaranna... Lesa meira

Myndin fjallar um þrjá efnilega langhlaupara í smábænum Bekoji í Eþíópíu en þar eru ekki ýkja mörg tækifæri sem bíða unga fólksins önnur en að gerast langhlauparar. Unga fólkið vill feta í fótspor þeirra fjölmörgu langhlaupara sem ólust upp í bænum og eru nú meðal bestu hlaupara heims, en bærinn er heimabær núverandi Olympíu- og heimsmeistaranna Tirunesh Dibaba og Kenenisa Bekele. Á síðustu 20 árum hefur afreksfólk frá Bekoji unnið til 8 gullverðlauna á Ólympíuleikunum, 32 heimsmeistaratitla og slegið 10 heimsmet. Í myndinni er fylgst með þremur börnum og ferli þeirra, allt frá því þau eru að hlaupa á skólalóðinni, upp í að hlaupa á fullorðins keppnisbrautum, og fylgst með uppvexti þeirra þar til þau eru orðin fullorðin.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn