How to Change the World (2015)
"The Revolution will not be organized."
Árið 1971 hélt fámennur vinahópur frá Vancouver í för til að mótmæla tilraunum Nixons með kjarnorkuvopn í Alaska.
Deila:
Söguþráður
Árið 1971 hélt fámennur vinahópur frá Vancouver í för til að mótmæla tilraunum Nixons með kjarnorkuvopn í Alaska. Aðgerðin varð svo kveikjan að stofnun Grænfriðunga, þeirrar byltingarkenndu náttúruverndarhreyfingar. Hér er sagt frá sigrum þeirra en líka ósættinu sem varð meðal félagsmanna þegar á leið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jerry RothwellLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BFIGB
Met Film ProductionGB
Daniel Film

Insight ProductionsCA
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut verðlaun fyrir klippingu á Sundance.










