The Betsy (1978)
"The Harold Robbins people. What you dream...they do!"
Ættfaðir fjölskyldufyrirtækis ræður ungan ökuþór til að hjálpa sér að hanna á laun, sparneytinn bíl.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ættfaðir fjölskyldufyrirtækis ræður ungan ökuþór til að hjálpa sér að hanna á laun, sparneytinn bíl. Þeir mæta mótlæti frá forstjóra fyrirtækisins ( sem er barnabarn ættföðursins ), sem vill leggja niður bíladeildina í fyrirtækinu, þar sem hann og afi hans eiga ekki skap saman. Í endurliti aftur í tímann, þá sjást svipuð vandamál í fjölskyldusögunni í fortíðinni, og ökuþórinn flækist dýpra og dýpra inn í vef blekkinga og leynilegar ráðagerðir innan fyrirtækisins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

United ArtistsUS
Allied Artists PicturesUS
Harold Robbins International Company















