Náðu í appið
Starbuck

Starbuck (2011)

"Enginn venjulegur faðir!"

1 klst 43 mín2011

David er 42ja ára en hegðar sér ennþá eins og óábyrgur unglingur.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic49
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

David er 42ja ára en hegðar sér ennþá eins og óábyrgur unglingur. Hann siglir í gegnum lífið með minnstu mögulegu áreynslu og er í flóknu sambandi við Valerie, unga lögreglukonu. Á sama tíma og hún tilkynnir að barn sé á leiðinni, kemur fortíð hans upp á yfirborðið. Tuttugu árum áður stundaði hann þá iðju að selja sæði sitt til sæðisbanka. Hann uppgötvar að sökum þessa á hann nú 533 börn og þar af hafa 142 þeirra höfðað mál saman til að komast að því hver líffræðilegur faðir þeirra er, en þau þekkja hann eingöngu undir nafninu Starbuck. David er í losti og þarf nú að ákveða hvernig eigi að tækla barnshafandi kærustuna, vini, fjölskyldu og ekki síst 142 afkvæmi sem vilja vita hver hann er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Caramel FilmsCA