Delivery Man (2013)
"You're never quite ready for what life delivers."
David Wozniak er ljúfur maður og lítt áberandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
David Wozniak er ljúfur maður og lítt áberandi. Líf hans fer á hvolf þegar hann kemst að því að hann er faðir 533 barna, vegna sæðisgjafa sem hann stundaði 20 árum áður. Nú þegar Wozniak skuldar mafíunni peninga og á kærustu sem er ófrísk, þá gætu þetta ekki verið verri fréttir fyrir Wozniak. Þegar 142 af þessum 533 börnum fara í mál til að fá að vita hver líffræðilegur faðir þeirra er, þá brýtur David heilann um hvort að hann eigi að koma fram og viðurkenna hver hann er. Allt þetta verður til þess að hann þarf að horfa í eigin barm, sem leiðir til þess að hann lærir ýmislegt um sjálfan sig og hvernig faðir hann gæti orðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ken ScottLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS

Reliance EntertainmentIN
André Rouleau Productions

Touchstone PicturesUS




















