Náðu í appið
Celeste and Jesse Forever

Celeste and Jesse Forever (2012)

"For anyone who has to break up with their best friend."

1 klst 32 mín2012

Celeste og Jesse hafa verið bestu vinir lengi.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Celeste og Jesse hafa verið bestu vinir lengi. Þau voru saman í miðskóla, giftu sig, og nú eru þau að skilja. Bestu vinir þeirra trúa ekki að þau geti verið vinir áfram eftir skilnaðinn, en Celeste og Jesse, telja að það verði ekki vandamál. En það er áður en Jesse byrjar í nýju sambandi, og Celeste finnst erfiðara að halda áfram en hún hélt fyrirfram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rashida Jones
Rashida JonesHandritshöfundur

Framleiðendur

Team ToddUS
Envision Media ArtsUS