Náðu í appið
The River Rat

The River Rat (1984)

"He paid for his crime . . . now he must pay for his freedom!"

1 klst 33 mín1984

Myndin fjallar um unglingsstúlku sem hittir föður sinn, sem er nýsloppinn úr fangelsi, í fyrsta skipti.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Myndin fjallar um unglingsstúlku sem hittir föður sinn, sem er nýsloppinn úr fangelsi, í fyrsta skipti. Smátt og smátt þróa þau með sér samband á sama tíma og þau gera upp bát sem kallaður er "The River Rat". En vafasöm fortíð föðursins eltir hann uppi þegar geðlæknir fangelsisins kúgar hann, en hann telur hann vita um stóra peningaupphæð sem hann á að hafa stolið áður en hann fór í fangelsi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Thomas Rickman
Thomas RickmanLeikstjóri

Framleiðendur

Cinema Group VenturesUS
Paramount PicturesUS
Sundance InstituteUS