Náðu í appið
Detention

Detention (2011)

"Cancel Your Future"

1 klst 33 mín2011

Riley Jones er í menntaskóla og líkar lífið ekki vel.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Riley Jones er í menntaskóla og líkar lífið ekki vel. Í fyrsta lagi þá hatar hún skólann og finnst lítið til flestra skólafélaganna koma. Besti vinur hennar fékk skyndilega hundleiða á henni og draumaprinsinn, hjólabrettaséníið Clapton Davis, veit ekki að hún er til. Til að bæta gráu ofan á svart þá gengur morðingi laus í borginni og Riley er nokkuð viss um að hann ætli sér að myrða hana. Það þýðir þó lítið fyrir Riley að vekja athygli á þessu því hún þykir ekki nógu mikilvæg til að morðinginn fari að eltast við hana. Dag einn fær skólastjórinn þá flugu í höfuðið að láta Riley sitja eftir í 24 tíma ásamt hópi annarra og hún verður sannfærð um að morðinginn sé á meðal þeirra ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joseph Kahn
Joseph KahnLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Detention FilmsUS