Náðu í appið
Torque

Torque (2004)

1 klst 24 mín2004

Sök er komið á bifhjólamanninn Cary Ford af gömlum keppinaut, og hann sagður hafa myrt annan meðlim mótorhjólagengis en svo vill til að hann er...

Rotten Tomatoes22%
Metacritic41
Deila:

Söguþráður

Sök er komið á bifhjólamanninn Cary Ford af gömlum keppinaut, og hann sagður hafa myrt annan meðlim mótorhjólagengis en svo vill til að hann er bróðir Trey, sem er leiðtogi alræmdasta mótorhjólagengis í landinu. Ford leggur á flótta og reynir að hreinsa sig af ásökununum, en Trey og gengi hans eru á hælunum á honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joseph Kahn
Joseph KahnLeikstjóri

Aðrar myndir

Matt Johnson
Matt JohnsonHandritshöfundur

Framleiðendur

Original FilmUS
Village Roadshow PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (7)

Hér er um að ræða spennumynd í anda Fast and the Furious myndanna. Að gera myndir sem slíkar er listgrein í sjálfu sér. Það sem þær þurfa sérstaklega er hraðskreið farartæki( mó...

Torque er eiginlega bara The Fast and the Furious nema bara á mótorhjóli í staðin fyrir bíla. Mjög mikið rip off. Mér fannst myndin í heildina litið bara mjög sorgleg. Hún er svona s...

Ojj Torque, ég vildi bara fá endur greitt fyrir þetta ógeð, en ég gef hálfa stjörnu fyrir flott áhættuatriði, EKKERT ANNAÐ!!!

Þegar ég sá sýnishornið þá sagði ég með sjálfum mér: VÁ!, djöf er þetta eitthvað ÝKT sýnishorn. Myndin á aldrei eftir að verða neitt í líkingu við þetta...ég meina, það er ...

Ég fór með því hugarfari á myndina að þetta væri hálf hallærisleg en flott mynd, enda gaf bæði posterinn og trailerinn það sterklega til kinna. Raunin varð svo að það var alveg gert...

Þetta er mjög glatað að öllu nema einu leiti, stórkostleg mótorhjólaatriði sem fengu heila stjörnu hjá mér en þó tapaðist helmingurinn af henni áður en myndin var á enda. Það se...

Ég kem mér beint að efninu, þessi mynd er hræðileg. Ég fékk 8. boðsmiða á þessa kvikmynd og seldi 7 stykki á 500kr. p. miða - ég fékk vægt samviskubit þegar ég sá hvað þetta var ...