Náðu í appið
Bratz -  Geggjuð gæludýr

Bratz - Geggjuð gæludýr (2012)

2012

Bratz-stelpurnar deyja ekki ráðalausar þegar einni þeirra er sagt upp húsnæðinu vegna gæludýranna sem hún hefur tekið að sér.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Bratz-stelpurnar deyja ekki ráðalausar þegar einni þeirra er sagt upp húsnæðinu vegna gæludýranna sem hún hefur tekið að sér. Þegar Lola vinkona Bratz-stelpnanna missir húsnæði sitt vegna þess að hún leyfir öllum dýrunum sem hún bjargar að búa heima hjá sér eru Bratz-stelpurnar staðráðnar í að hjálpa til. Þær eru ráðagóðar með afbrigðum og með óbilandi ástríðu fyrir tísku og tónlist ákveða þær að skipuleggja nýtísku góðgerðartónleika. Ágóðinn á svo að renna í sjóð til að finna öllum gæludýrunum hennar Lolu nýtt heimili. Til að fá sem flesta til að mæta klæða Bratz-stelpurnar dýrin upp í nýjustu tísku og vona um leið að þar með verði þau ómótstæðileg fyrir alla sem vilja koma og sjá þau á tónleikunum.

Aðalleikarar