Bamako (2006)
Myndin gerist í Bamako höfuðborg Malí og er háðsádeila um hlutverk alþjóðastofnana í Afríku.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist í Bamako höfuðborg Malí og er háðsádeila um hlutverk alþjóðastofnana í Afríku. Par í vonlitlu hjónabandi fylgist með réttarhöldum þar sem spurt er um neikvæð áhrif alþjóðastofnana á hagkerfi fátæku landanna.
Aðalleikarar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Archipel 33>35FR
Chinguitty FilmsFR
Mali ImagesML

ARTEFR

Louverture FilmsUS
Verðlaun
🏆
Myndin fékk verðlaun í Instanbul 2007.







