House of Cards (1993)
"A Journey That Will Open Your Mind... And Touch Your Heart."
Eftir dauða eiginmannsins þá flytur Ruth Matthews ásamt fjölskyldunni í rólegt úthverfi, í þeirri von að byrja nýtt líf.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir dauða eiginmannsins þá flytur Ruth Matthews ásamt fjölskyldunni í rólegt úthverfi, í þeirri von að byrja nýtt líf. Sonurinn Michael á auðvelt með að laga sig að nýju umhverfi, en dóttirin Sally á enn erfitt og byrjar að sýna óvenjulega hegðun. Ruth er síðar skipað af yfirvöldum, til að hitta Jake Beerlander, sem er sérfræðingur í einhverfu barna, til að hjálpa Sally.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Wojciech SiemionLeikstjóri

Robert Jay LitzHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
A&M FilmsUS
Penta Pictures











