Náðu í appið
On Deadly Ground

On Deadly Ground (1994)

"His Battle To Save The Alaskan Wilderness And Protect Its People Can Only Be Won..."

1 klst 42 mín1994

Jennings er spilltur fyrirtækjaeigandi sem svífst einskis í þeirri viðleitni sinni að opna nýja olíuhreinsistöð í Alaska.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic33
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Jennings er spilltur fyrirtækjaeigandi sem svífst einskis í þeirri viðleitni sinni að opna nýja olíuhreinsistöð í Alaska. Forrest Taft er úrillur fyrrum starfsmaður sem er valinn af Eskimóahöfðingja til að verða bjargvættur ættflokks síns. Markmið Forrest er að koma í veg fyrir að nýja hreinsistöðin hefji starfsemi áður en eignarétturinn á landinu er afhentur Eskimóunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steven Seagal
Steven SeagalLeikstjórif. 1952
Ed Horowitz
Ed HorowitzHandritshöfundur
Lou Marini
Lou MariniHandritshöfundur

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Seagal/Nasso Productions

Gagnrýni notenda (2)

★☆☆☆☆

Ég dáði þessa mynd!!! Þegar ég var 7 ára gamall eða svo, fannst Seagal alveg rosalega kúl og myndin skemmtileg. En svo horfði ég á myndina aftur 10 árum síðar (og nokkrum þroskastig...

Enn eitt meistaraverkið frá Seagal... eða NEI! Hreint ótrúlegt að umhverfisverndarbull dynji á manni myndina í gegn, en eitthvað gríðarlegt magn af bensíni hlýtur að hafa farið í allar...