Náðu í appið
Berberian Sound Studio

Berberian Sound Studio (2012)

1 klst 32 mín2012

Gilderoy er virtur breskur sérfræðingur í að gera hljóðbrellur í kvikmyndir.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic80
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Gilderoy er virtur breskur sérfræðingur í að gera hljóðbrellur í kvikmyndir. Hann er fenginn til að vinna að hljóðrás ítalskrar hrollvekju. Sér til mikillar hrellingar uppgötvar hann að lífið fer að líkja eftir listinni og hinir skelfilegu atburðir myndarinnar færast yfir í raunveruleikann

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Illuminations FilmsGB
Warp XGB
Film4 ProductionsGB