Náðu í appið
Landscape in the Mist

Landscape in the Mist (1988)

Topio stin omichli

"A voyage of initiation."

2 klst 7 mín1988

Vegamynd um leit tveggja ungmenna að föður sínum sem á, samkvæmt móður þeirra, að eiga heima í Þýskalandi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Vegamynd um leit tveggja ungmenna að föður sínum sem á, samkvæmt móður þeirra, að eiga heima í Þýskalandi. Þráhyggja barnanna gagnvart þessari föðurímynd sinni leiðir þau hins vegar ekki aðeins í ferðalag um Grikkland heldur einnig að mörkum æsku og fullorðinsára.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Basic CinematograficaIT
Paradis FilmsFR
Greek Film CentreGR
Greek Television ET-1GR

Verðlaun

🏆

Margverðlaunuð mynd . Valin besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.