Þetta er nú bara svona ágætis lala mynd. Steve Martin leikur aðalhlutverkið í þessari mynd. Svo eru líka aðrir leikarar sem gera gott og myndinn er líka ágætis leikstýrð. Parenthood ...
Parenthood (1989)
"It could happen to you."
Sagan af Buckman fjölskyldunni og vinum þeirra, og viðleitni þeirra til að ala upp börnin sín.
Öllum leyfðSöguþráður
Sagan af Buckman fjölskyldunni og vinum þeirra, og viðleitni þeirra til að ala upp börnin sín. Allskonar hlutir gerast, svarti sauður fjölskyldunnar snýr aftur heim og aðrir ættingjar koma einnig við sögu, þeir skrýtnu, beinagrindurnar í skápnum, og uppreisnargjarnir unglingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBesta fjölskyldu mynd sem ég hef nokkurn tímann séð sem er bæði fyndin og með stórkostlegt leikaraúrval á meðan. Stórstjörnur nú á dögum á borð við Keanu Reeves og Jacquin Phoenix...
Aðgengilegasta mynd Steve Martin ætti að höfða jafnt til allra. Saga af stórfjölskyldu sem glímir við fjölmarga erfiðleika og það sem gerir myndina frábæra er að hún er að miklu lei...
Framleiðendur
























