Universal Soldier: Day of Reckoning (2012)
"Under their own command"
Hér segir frá manni að nafni John sem vaknar upp á sjúkrahúsi eftir dásvefn í níu mánuði samfleytt.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá manni að nafni John sem vaknar upp á sjúkrahúsi eftir dásvefn í níu mánuði samfleytt. Hans bíða þær afar slæmu fréttir að öll fjölskylda hans hafi verið myrt. John jafnar sig smám saman eftir dásvefninn og hugsar vart um annað en að finna þá sem frömdu voðaverkið og láta þá gjalda fyrir það. Honum er sagt að sá sem er grunaður um að vera höfuðpaur morðingjanna sé Luc Deveraux. Í framhaldinu kemst ekkert annað að hjá John en að finna þennan Luc, en það er ekki víst að hann viti allan sannleikann ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John HyamsLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Signature PicturesUS
Foresight UnlimitedUS
Baumgarten Management and Productions (BMP)

Magnolia PicturesUS

Sony PicturesUS

















