Into Thin Air: Death on Everest (1997)
"Extreme Adventure. Extreme Danger."
Mynd gerð eftir metsölubók Jon Krakauer, Into Thin Air: A Personal Account of the Mt.
Deila:
Söguþráður
Mynd gerð eftir metsölubók Jon Krakauer, Into Thin Air: A Personal Account of the Mt. Everest Disaster. Í myndinni er gerð tilraun til að sýna þá skelfilegu atburði sem gerðust á Mt. Everest þann 10. maí árið 1996 þegar átta menn dóu í fjallinu þegar mikið óveður gerði. Myndin segir einnig frá Krakauer og hvað hann var að ganga í gegnum á meðan hann kleif fjallið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert MarkowitzLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Sofronski ProductionsUS

Columbia TriStar TelevisionUS







