Náðu í appið
Barbie: Prinsessan og poppstjarnan

Barbie: Prinsessan og poppstjarnan (2012)

"True friends rock in perfect harmony!"

1 klst 25 mín2012

Enn á ný sláumst við í för með Barbie í litríku og viðburðaríku ævintýri þar sem allt er fullt af fjöri og félagsskap.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Enn á ný sláumst við í för með Barbie í litríku og viðburðaríku ævintýri þar sem allt er fullt af fjöri og félagsskap. Í þessu töfrandi ævintýri er Barbie í hlutverki prinsessunnar Tori sem vill frekar syngja og dansa en sinna konungsríki sínu og þeim skyldum sem prinsessur eiga að sinna. Þegar uppáhalds poppstjarnan hennar, Keira, heimsækir konungsríkið komast stúlkurnar að því að þær eiga margt sameiginlegt og búa þar að auki yfir töfrum sem gera þeim kleift að líkjast hvor annarri. Í fyrstu skemmta stúlkurnar sér konunglega við að skiptast á hlutverkum en að lokum uppgötva þær að líf hinnar stúlkunnar er ekki eins auðvelt og það virðist vera!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ezekiel Norton
Ezekiel NortonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

MattelUS
Rainmaker EntertainmentCA