Náðu í appið
Barbie - Perluprinsessan

Barbie - Perluprinsessan (2014)

Barbie: The Pearl Princess

1 klst 13 mín2014

Teiknimyndirnar um Barbie hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum enda sérlega vel gerðar og skemmtilegar auk þess sem þær innihalda undantekningalaust góðan boðskap.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Teiknimyndirnar um Barbie hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum enda sérlega vel gerðar og skemmtilegar auk þess sem þær innihalda undantekningalaust góðan boðskap. Í þessari nýju mynd er Barbie hafmeyjan Lúmina sem dreymir um að verða prinsessa. Eins lengi og hún man eftir sér hefur hún haft máttinn til þess að láta perlur dansa og skína! Lúmina og besti vinur hennar, bleiki sæhesturinn Kúda, leggja upp í ævintýralegt ferðalag til konungsríkis sjávarfólksins. Þar notar hún mátt sinn til þess að hjálpa vinum sínum að undirbúa konunglega veislu. Svo uppgötvar Lúmina að töfraperlurnar hennar eru lykillinn að örlögum hennar og konungsríkisins!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cydne Clark
Cydne ClarkHandritshöfundurf. -0001
Steve Granat
Steve GranatHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MattelUS
Rainmaker EntertainmentCA