Náðu í appið
Bad Girls

Bad Girls (1994)

"It was a dangerous time to be a woman. And a good time to have friends."

1 klst 39 mín1994

Þegar vændiskonan Cody Zamora bjargar vinkonu sinni Anita frá ofbeldisfullum viðskiptavini með því að drepa hann, þá er hún dæmd til hengingar.

Deila:
Bad Girls - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar vændiskonan Cody Zamora bjargar vinkonu sinni Anita frá ofbeldisfullum viðskiptavini með því að drepa hann, þá er hún dæmd til hengingar. En Anita og tvær vinkonur hennar, Eileen og Lilly, bjarga Cody og þær fjórar leggja á flótta til Texas, og þeir Graves og O'Brady, rannsóknarlögreglumenn frá Pinkerton, hefja eftirför. Þegar Cody tekur út sparnað sinn úr banka í Texas þá eru þær stöllur vongóðar um að þær geti byrjað nýtt líf í Oregon. En gamall kærasti Cody, Kid Jarrett, stelur peningum Cody þegar gengi hans rænir bankann, þannig að þær fjórar, sem þekktar eru undir nafninu "Honky Tonk hórurnar" ákveða að reyna að endurheimta peningana, með Pinkerton löggurnar á hælunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Carrie Preston
Carrie PrestonHandritshöfundur
Paul Borghese
Paul BorgheseHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Ruddy Morgan Organization, The
20th Century FoxUS