Náðu í appið
Altered States

Altered States (1980)

"When he heard his cry for help it wasn't human / In the basement of a university medical school Dr . Jessup floats naked in total darkness. The most terrifying experiment in the history of science is out of control... and the subject is himself"

1 klst 42 mín1980

Vísindamaður við Harvard háskólann sem gerir tilraunir með sjálfan sig á mismunandi stigum meðvitundar með hjálp skynbreytandi lyfja og einangrunarklefa, byrjar að upplifa truflandi líkamlegar...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Vísindamaður við Harvard háskólann sem gerir tilraunir með sjálfan sig á mismunandi stigum meðvitundar með hjálp skynbreytandi lyfja og einangrunarklefa, byrjar að upplifa truflandi líkamlegar breytingar í líkama sínum, sem benda til genaþróunarlegrar afturfarar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ken Russell
Ken RussellLeikstjóri
Paddy Chayefsky
Paddy ChayefskyHandritshöfundurf. 1923

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir hljóð og tónlist.

Gagnrýni notenda (1)

Stundum rekst maður á eitthvað æðislega öðruvísi sem kemur manni gjörsamlega að óvörum á mjög skemmtilegan hátt. Altered States var algjörlega þannig. Ég vissi ekki mikið um þessa ...