Stundum rekst maður á eitthvað æðislega öðruvísi sem kemur manni gjörsamlega að óvörum á mjög skemmtilegan hátt. Altered States var algjörlega þannig. Ég vissi ekki mikið um þessa ...
Altered States (1980)
"When he heard his cry for help it wasn't human / In the basement of a university medical school Dr . Jessup floats naked in total darkness. The most terrifying experiment in the history of science is out of control... and the subject is himself"
Vísindamaður við Harvard háskólann sem gerir tilraunir með sjálfan sig á mismunandi stigum meðvitundar með hjálp skynbreytandi lyfja og einangrunarklefa, byrjar að upplifa truflandi líkamlegar...
Bönnuð innan 16 ára
HræðslaSöguþráður
Vísindamaður við Harvard háskólann sem gerir tilraunir með sjálfan sig á mismunandi stigum meðvitundar með hjálp skynbreytandi lyfja og einangrunarklefa, byrjar að upplifa truflandi líkamlegar breytingar í líkama sínum, sem benda til genaþróunarlegrar afturfarar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, fyrir hljóð og tónlist.















