Náðu í appið

Ken Russell

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Henry Kenneth Alfred „Ken“ Russell (3. júlí 1927 – 27. nóvember 2011) var enskur kvikmyndaleikstjóri. Hann er þekktur fyrir brautryðjendastarf sitt í sjónvarpi og kvikmyndum og fyrir umdeildan stíl sinn. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of upptekinn af kynhneigð og kirkjunni. Myndefni hans er oft um... Lesa meira


Hæsta einkunn: Altered States IMDb 6.9
Lægsta einkunn: The Russia House IMDb 6.1