Náðu í appið
The Samaritan

The Samaritan (2012)

"Annað tækifæri"

1 klst 30 mín2012

Eftir að hafa afplánað 25 ár í fangelsi fyrir morð er Foley staðráðinn í að gera ekki sömu mistökin aftur.

Rotten Tomatoes26%
Metacritic37
Deila:
The Samaritan - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að hafa afplánað 25 ár í fangelsi fyrir morð er Foley staðráðinn í að gera ekki sömu mistökin aftur. En fortíðin lætur hann ekki í friði. Það er Samuel L. Jackson sem leikur aðalhlutverkið í þessari stórfínu „film-noir“-mynd kanadíska leikstjórans og handritshöfundarins Davids Weaver, en hún inniheldur mjög óvænta og snjalla fléttu sem gerir hana vel þess virði að sjá. Foley var á árum áður afar snjall blekkingameistari, en gerði um síðir afdrifarík mistök sem kostaði hann 25 ára fangelsisdóm. Nú þegar hann er látinn laus á skilorði er hann staðráðinn í að halda sig við beinu brautina og innan ramma laganna því í fangelsið vill hann alls ekki aftur. En sumu ráða menn ekki sjálfir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David Weaver
David WeaverLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

H2O Motion Pictures
Middle Child Films Inc.CA
Quickfire FilmsGB