Náðu í appið
Gentlemen Prefer Blondes

Gentlemen Prefer Blondes (1953)

"The Two M-M-Marvels Of Our Age In The Wonder Musical Of The World!"

1 klst 31 mín1953

Lorelei og Dorothy eru bara "tvær stelpur frá Little Rock", og syngja í sýningu á skemmtiferðaskipi á siglingu yfir Atlantshafið.

Deila:
Gentlemen Prefer Blondes - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lorelei og Dorothy eru bara "tvær stelpur frá Little Rock", og syngja í sýningu á skemmtiferðaskipi á siglingu yfir Atlantshafið. Þær eru á leið til Parísar í Frakklandi og njóta samvista um borð við alla efnilega menn sem þær hitta á leiðinni, jafnvel þó að "demantar séu bestu vinir dömunnar". Myndin er byggð á Broadway söngleik sem er byggður á skáldsögu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS