Náðu í appið
The Big Sleep

The Big Sleep (1946)

"The type of man she hated . . . was the type she wanted !"

1 klst 54 mín1946

Einkaspæjarinn Philip Marlowe er ráðinn til starfa af auðugum herforingja til að upplýsa um og stöðva dóttur hans, Carmen, frá því að verða fjárkúguð vegna spilaskulda.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic86
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Einkaspæjarinn Philip Marlowe er ráðinn til starfa af auðugum herforingja til að upplýsa um og stöðva dóttur hans, Carmen, frá því að verða fjárkúguð vegna spilaskulda. Marlow sekkur djúpt í vef ástarþríhyrnings, kúgunar, morðs, fjárhættuspila og skipulagðrar glæpastarfsemi. Með hjálp frá annarri dóttur herforingjans, Vivian, þá upphugsar Marlowe leið til að losa fjölskylduna úr þessari óheppilegu stöðu, og ná í sökudólginn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Klassísk film-noir

★★★★☆

The Big Sleep er "film noir" frá 1946 sem hefur orðið að klassík. Hún fjallar um einkalögregluna Philip Marlowe (Humphrey Bogart) sem tekur að sér nokkur mál fyrir Sternwood hershöfðing...