To Have and Have Not (1944)
"At Last! Bogart makes love his kind of woman !"
Bandaríkjamaðurinn Harry Morgan býr í Martinique, franskri nýlendu í karabíska hafinu sumarið 1940.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Bandaríkjamaðurinn Harry Morgan býr í Martinique, franskri nýlendu í karabíska hafinu sumarið 1940. Hann fer með ferðamenn á veiðar og skiptir sér ekki að öðru, sérstaklega þegar kemur að pólitík þar sem Nasistar hafa ráðist inn í Frakkland. Þar sem Morgan nær ekki að rukka einn af viðskiptavinum sínum sem deyr af völdum slysaskots, þá reynir Morgan, til að afla fjár, að smygla frönskum andspyrnuleiðtoga til eyjunnar. Með hjálp nýrrar vinkonu, Marie "Slim" Browning og félaga síns Eddie, þá reynir að hann að forðast lögguna á staðnum. Morgan áttar sig fljótlega á því að hann þarf að komast burt af Martinique, en vandamál steðja að sem neyta hann til að taka afstöðu í stríðinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















