Náðu í appið
The Other

The Other (1972)

"Holland - Where is the Baby?"

1 klst 48 mín1972

Það er sumarið 1935 og hinir 9 ára gömlu tvíburar Niles og Holland Perry búa með fjölskyldu sinni á bóndabæ í Connecticut.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic65
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Það er sumarið 1935 og hinir 9 ára gömlu tvíburar Niles og Holland Perry búa með fjölskyldu sinni á bóndabæ í Connecticut. Ástkær amma þeirra, Ada, hefur kennt þeim nokkuð sem kallast "The Game" eða "Leikurinn". Nokkur slys gerast, og Niles virðist sem Holland sé ábyrgur fyrir þeim. Ada byrjar að sjá hvernig í öllu liggur, og hún er sú eina sem getur stöðvað þennan hryllilega morðleik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rem
Benchmark
20th Century FoxUS