ATH(spoiler) ÉG MUN SKRIFA UM STÓRA ATBURÐI Í ÞESSARI UMFJÖLLUN ÞANNIG AÐ ÞEIR SEM HAFA EKKI SÉÐ ÞESSA MYND OG ÆTLA AÐ SJÁ HANA EKKI LESA ÞESSA FÆRSLU. Myndin á sér stað í Macomb,...
To Kill a Mockingbird (1962)
"If you have read the novel, you will relive every treasured moment. . .If not, a deeply moving experience awaits you!"
Myndin er byggð á Pulitzer verðlaunabók Harper Lee frá árinu 1961.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin er byggð á Pulitzer verðlaunabók Harper Lee frá árinu 1961. Atticus Finch er lögfræðingur í Alabama á fjórða áratug síðustu aldar, þegar aðskilnaður ríkir á milli hvítra og svartra. Hann samþykkir að verja ungan svartan mann sem er ákærður fyrir að nauðga hvítri konu. Margir þorpsbúa reyna að fá Atticus ofan af þessu, en hann ákveður að halda sínu striki. Hvernig mun réttarhaldinu vinda fram - og mun það breyta einhverju fyrir ástandið í kynþáttamálum í bænum?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Það er alltaf frekar erfitt að gefa þetta gamalli mynd stjörnur, en við sumar myndir er það ekkert mál og það er dæmið með þessa. Þetta er alveg frábær mynd sem lifir enþá mjög...
Þetta verð bara að segja en þessi mynd er mjög góð og á alveg skilið fjórar stjörnur sem ég ætti ekki að hafa séð eftir að hafa gefið henni. Gregory peck sýnir leik sinn snilldarleg...
Enn í dag hrífur leikarinn Gregory Peck áhorfendur í óskarsverðlaunahlutverki sínu sem lögmaðurinn Atticus Finch í þessu meistaraverki. Þetta er glæsilega sögð saga um hugrekki, hugsjó...
Frábær mynd þar sem leikarinn Gregory Peck sýnir sínar bestu hliðar undir leikstjórn Robert Mulligan. Hér leikur hann lögmann sem tekur að sér að verja mann að nafni Tim Robinson. Margir ...
























