Weekend (2011)
"A (sort of) love story between two guys over a cold weekend in October."
Eftir drukkna kvöldstund í heimapartíi ákveður Russel að halda á gay klúbb.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Eftir drukkna kvöldstund í heimapartíi ákveður Russel að halda á gay klúbb. Rétt fyrir lokun hittir hann Glen, sem hann tekur með sér heim. Þeir enda á að eyða helginni saman. Þannig verður einnar nætur gaman Russels að einhverju allt öðru og meiru og ástardrifið andrúmsloftið lætur engan ósnortinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Andrew HaighLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The BureauGB
Glendale Picture Company

Synchronicity FilmsGB

















