Náðu í appið
Weekend

Weekend (2011)

"A (sort of) love story between two guys over a cold weekend in October."

1 klst 37 mín2011

Eftir drukkna kvöldstund í heimapartíi ákveður Russel að halda á gay klúbb.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic81
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Eftir drukkna kvöldstund í heimapartíi ákveður Russel að halda á gay klúbb. Rétt fyrir lokun hittir hann Glen, sem hann tekur með sér heim. Þeir enda á að eyða helginni saman. Þannig verður einnar nætur gaman Russels að einhverju allt öðru og meiru og ástardrifið andrúmsloftið lætur engan ósnortinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Haigh
Andrew HaighLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

The BureauGB
Glendale Picture Company
Synchronicity FilmsGB