Náðu í appið
All of Us Strangers

All of Us Strangers (2023)

1 klst 45 mín2023

Kvöld eitt er handritshöfundurinn Adam heima hjá sér þar sem hann býr í hálftómri blokk í Lundúnum nútímans og hittir dularfullan nágranna sinn Harry, sem breytir tilveru hans.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic90
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvöld eitt er handritshöfundurinn Adam heima hjá sér þar sem hann býr í hálftómri blokk í Lundúnum nútímans og hittir dularfullan nágranna sinn Harry, sem breytir tilveru hans. Adam og Harry verða sífellt nánari og dag einn fer Adam á æskuheimili sitt og kemst að því að löngu dánir foreldrar hans búa þar bæði og líta út eins og þau gerðu daginn sem þau dóu fyrir 30 árum síðan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Haigh
Andrew HaighLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
Blueprint PicturesGB
Searchlight PicturesUS
TSG EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Sex tilnefningar til BAFTA verðlauna. Andrew Scott tilnefndur til Golden Globe fyrir leik. Myndin valin besta mynd á London Critics Circle Film Awards og Andrew Scott besti leikari.