Náðu í appið
Flight of the Phoenix

Flight of the Phoenix (2004)

"The only way out is up"

1 klst 53 mín2004

Hópur manna sem lifir af flugslys, eru strandaglópar í mongólsku eyðimörkinni og engin von um björgun.

Rotten Tomatoes30%
Metacritic47
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur manna sem lifir af flugslys, eru strandaglópar í mongólsku eyðimörkinni og engin von um björgun. Þeir þurfa að horfast í augu við grimmilegt umhverfi, dvínandi vistir, og árás eyðimerkursmyglara. Þeir sjá að það eina sem þeir geta gert er hið ómögulega ... að byggja nýja flugvél úr braki þeirrar gömlu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Optional Pictures
Davis EntertainmentUS
Aldrich Group
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Komið smá síðan ég sá myndina og verð ég að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum með hana. Skemmtileg mynd með ágætis söguþræði, en enn betri atriðum -- sérstaklega þe...

Flight Of The Phoenix er mjög góð mynd með hinum vinsæla leikara Dennis Quaid í aðalhlutverki.Þessi mynd byrjar þegar eitthvað fólk ætlar að fara í leiðangur. En þegar búið er að f...

Þetta var eiginlega algjör ruslmynd, ég var töluvert oft kominn að því að slökkva á spilaranum en ákvað að þrauka, dauðsá svo eftir að hafa eytt tíma í hana þegar myndin loks klár...

Heldur varla flugi

★★★☆☆

Það er sjálfsagt í harðri tísku núna að endurgera gamlar klassískar myndir. Það hefur auðvitað oft komið fyrir, en síðustu misseri hef ég tekið sérstaklega eftir þessu. Á aðeins ...

Það er óhætt að segja að hér sé á ferðinni fjandi góð ræma. Myndin er svosem ekkert sem við höfum ekki séð áður enda er hún ekkert að reyna neitt annað, notast einfaldlega við f...

Frábær mynd þar sem Dennis Quaid fer á kostum í aðalhlutverki. Miranda Otto er einnig mjög góð sem Pheonix the virus. Ribisi er í hálf einföldu hlutverki sem hver sem er getur leikið þan...