A Good Day to Die Hard (2013)
Die Hard 5
"Yippee Ki-Yay Mother Russia"
John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hard-myndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hard-myndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en hann sjálfur.Í þetta sinn ferðast John til Moskvu í því skyni að aðstoða son sinn Jack sem John heldur að sé á einhverjum villigötum. Hann verður því meira en lítið undrandi þegar í ljós kemur að Jack er í raun útsendari bandarísku leyniþjónustunnar og er í Moskvu til að koma í veg fyrir að rússneskir glæpamenn sem svífast einskis geti átt stórhættuleg viðskipti með kjarnorkuvopn. Áður en hægt er að telja upp að þremur er John kominn á kaf í málið ásamt syni sínum
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

































