Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Good Day to Die Hard 2013

(Die Hard 5)

Frumsýnd: 14. febrúar 2013

Yippee Ki-Yay Mother Russia

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 28
/100

John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hard-myndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en hann sjálfur.Í þetta sinn ferðast John til Moskvu í því skyni að aðstoða son sinn Jack sem John heldur að sé á einhverjum villigötum. Hann verður því meira en lítið undrandi þegar í ljós kemur að Jack er í raun... Lesa meira

John McClane er mættur á svæðið í fimmtu Die Hard-myndinni og kemst nú að því að sonur hans, Jack McClane, er engu minna hörkutól en hann sjálfur.Í þetta sinn ferðast John til Moskvu í því skyni að aðstoða son sinn Jack sem John heldur að sé á einhverjum villigötum. Hann verður því meira en lítið undrandi þegar í ljós kemur að Jack er í raun útsendari bandarísku leyniþjónustunnar og er í Moskvu til að koma í veg fyrir að rússneskir glæpamenn sem svífast einskis geti átt stórhættuleg viðskipti með kjarnorkuvopn. Áður en hægt er að telja upp að þremur er John kominn á kaf í málið ásamt syni sínum ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.04.2019

Elba ekki Deadshot

The Suicide Squad endurræsingin, sem stendur til að gera, hefur verið nokkuð í fréttum síðustu daga. Fyrst komu fréttirnar af því frá framleiðandanum Peter Safran að um "algjöra endurræsingu" yrði að ræða. Þá staðfesti A Good Day to Die Hard leikarinn Jai C...

15.10.2015

Die Hard 6 gerist árið 1979

Sjötta Die Hard-myndin er í undirbúningi. Hún mun bæði gerast á undan atburðum fyrstu myndarinnar og einnig í nútímanum.  Myndin, sem ber vinnuheitið Die Hard Year One, gerist að mestu árið 1979 og fjallar um John McClane ...

04.12.2014

Terminator - Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir Terminator: Genysis er komin út en þar sjáum við Game of Thrones leikkonuna Emilia Clarke í hlutverki Sarah Connor og A Good Day to Die Hard leikarann Jai Courtney í hlutverki Kyle Reese, flakka um í tíma til að bjarga ma...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn