Náðu í appið
Die Hard 4.0

Die Hard 4.0 (2007)

Live Free or Die Hard

"Yippee Ki Yay Mo - John 6:27"

2 klst 8 mín2007

Þegar tölvuhakkari hakkar sig inn í tölvukerfi bandarísku alríkislögreglunnar FBI;þá ákveður yfirmaður FBI að ná í alla hakkara sem gætu hafa gert þetta.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar tölvuhakkari hakkar sig inn í tölvukerfi bandarísku alríkislögreglunnar FBI;þá ákveður yfirmaður FBI að ná í alla hakkara sem gætu hafa gert þetta. Honum er hinsvegar sagt að þetta sé ekki mögulegt þar sem þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna, 4. júlí, er kominn, og flestir lögreglumenn í fríi vegna þess. Hann skipar því svo fyrir að ná í venjulega lögreglumenn til að bjarga málunum. Einn af þessum mönnum er John McClane, en hann á að ná í hakkara að nafni Farrell, og fara með hann til FBI. En um leið og hann kemur að ná í hann, þá byrjar einhver að skjóta á þá. McClane tekst að ná þeim út í heilu lagi, en einhver eltir þá. Og þegar McClane kemur til Washington hrynur allt kerfið og ringulreið skapast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
Cheyenne EnterprisesUS
Wintergreen ProductionsUS
20th Century FoxUS
Ingenious Film PartnersGB

Frægir textar

"John McClane: Damn hamster. "

Gagnrýni notenda (11)

Ég varð fyrir pínu vonbrigðum með þessa í bíó, varð þess vegna að gefa henni annan séns á dvd. Ok, vandamálið við Die Hard framhöldin er að fyrsta myndin var svo góð að það get...

Góð mynd. Mikið af tæknibrellum sem sumar kanski ganga ekki alveg upp. En samt sem áður fín mynd sem slík og ég skemmti mér bara mjög vel á henni. Fyrsta myndinn var langbest og hinar tvæ...

★★★★★

John McClane er mættur aftur eftir 12 ára fjarveru og verð ég að segja að hann hefur alls ekkert versnað og ekki mikið hægt að gera út á hann. Die Hard 4.0 eða Live Free or Die Hard fylgi...

Fín en óvenju heiladauð endurkoma

★★★☆☆

Spennufíkillinn og übertöffarinn John McClane snýr þá loks aftur eftir 12 ára fjarveru. Það er skiljanlegt að væntingar mínar hafi samanstaðið af bæði tilhlökkun og kvíða, en það ...

★★★☆☆

Die hard 4.0 er ágæt mynd að mínu mati en ég get ekki leynt því að hún er svona pínulítil vonbrigði. Sjónræn veisla fyrir augað já, hasarinn er svo sannarlega fullnægjandi en það se...

★★★★★

Árið 1988 var fyrsta Die Hard myndin frumsýnd og markaði hún tímamót. Hetjan, John McClane, var breysk og hrædd við dauðann. Hann meiddi sig og sýndi tilfinningar en það var annað en Jam...

★★★★★

Skemmtileg mynd með frábærum húmor, æðislegum sprengingum og fullt af látum. Þessi mynd fékk mig, sem og marga aðra í bíósalnum til að skellihlægja yfir mörgun atriðum, og á n...

Brúsi er hér í fantaformi. Conceptið í þessari mynd er öllu nútímanlegra en áður. Eins og vanalega, þá er myndin keyrð áfram af fítonskrafti, þ.e. eins og forverarnir. En eins og hjá...

Þetta er svo sannarlega ein yfirdrifnaðasta og brjálæðasta hasarmynd sem ég hef séð, Die Hard 4.0 (eða Live Free or Die Hard eins og hún kallast í Bandaríkjunum og í Frakklandi Die Hard 4...

Myndin er rosalega góð og er kannski álíka góð og DIE HARD WITH A VENGEANCE en þessi mynd er bara sprengingar allann tímann og bara búmm, búmm og blóð. Þessi mynd hefur ekkert svona eins ...

Jæja þá er John McClane mættur aftur á svæðið, kannski aðeins eldri en samt alveg jafn ógeðslega harður. Ef það er eitthvað sem ég elska mest við Bruce Willis þá er það John...