Náðu í appið
Underworld: Evolution

Underworld: Evolution (2006)

Underworld 2

"A New Race, A New Battle, A New Hero..."

1 klst 46 mín2006

Á meðan stríðið á mili vampýra og Lycans varúlfanna heldur áfram, vinna Selene, fyrrum meðlimur Death Dealers (úrvalssveit vampýra sem veiðir varúlfa) og Michael, blendings-varúlfurinn,...

Rotten Tomatoes17%
Metacritic36
Deila:
Underworld: Evolution - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Á meðan stríðið á mili vampýra og Lycans varúlfanna heldur áfram, vinna Selene, fyrrum meðlimur Death Dealers (úrvalssveit vampýra sem veiðir varúlfa) og Michael, blendings-varúlfurinn, saman að því að afhjúpa leyndarmál ættboga sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Underworld: Evolution er beint framhald hinnar frábæru Underworld. Hér er allt upprunalega liðið komið aftur, og er ég glaður að segja að þessi mynd er ekkert verri en forverinn. Hún er hl...

Frábært framhald, framar öllum vonum hjá mér. Nokkuð ólík fyrri myndinni, sterkari söguþráður ef eitthvað er og gaman að heyra hvernig umhverfishljóð eru hér mögnuð upp sem staðgen...

Ekkert bull. Númer 1 afhverju ertu að fara á þessa mynd? ummmmm látum okkur sjá. Ég vill fá Varúlfa að berjast við Vampírur, klisjulega bardaga, spennu, asnaleg samtöl, blóð, flott v...

Einfaldari, kjánalegri... Mér leiddist ekki þó

★★★☆☆

Underworld: Evolution er jafn lík forvera sínum og hún er ólík. Umfram allt held ég að viðkomandi bíófari hafi nákvæmlega ekkert með þessa mynd að gera nema að hann hafi fílað fyrstu...

Framleiðendur

Screen GemsUS
Lakeshore EntertainmentUS